ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hengja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (festa upp)
 hænge
 hann hengdi jólaskraut á tréð
 
 han hængte julepynt på træet
 han pyntede juletræet
 hengja <kápuna> upp
 
 hænge <frakken> op
 hvar er best að hengja upp myndina?
 
 hvor er det bedst at hænge billedet?
 2
 
 (taka af lífi)
 hænge
 sakamenn voru oft hengdir áður fyrr
 
 før i tiden var det almindeligt at hænge forbrydere
 3
 
 hengja sig í <smáatriðin>
 
 hænge sig i <småting>
 borgarstjórnin hengir sig í eitthvað sem var ákveðið fyrir 10 árum
 
 borgerrepræsentationen hænger sig i noget der blev besluttet for ti år siden
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík