ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hertaka so info
 
framburður
 beyging
 her-taka
 fallstjórn: þolfall
 besætte, erobre, indtage;
 kapre
 herinn hefur hertekið borgina
 
 styrkerne har indtaget byen
 sjóræningjar hertóku skipið
 
 piraterne kaprede skibet
 mótmælendur hertóku þinghúsið
 
 demonstranterne besatte parlamentsbygningen
 hertekinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík