ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hjálpa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 hjælpe
 hún hjálpaði mér að mála herbergið
 
 hun hjalp mig med at male værelset
 hann hjálpar krökkunum við heimanámið
 
 han hjælper børnene med lektierne
 á ég að hjálpa þér með ferðatöskurnar?
 
 skal jeg hjælpe dig med kufferterne?
 hjálpa til
 
 hjælpe til
 hún raðaði bókum og börnin hjálpuðu til
 
 hun stillede bøger på plads, og børnene hjalp til
 guð hjálpi okkur
 
 bevar os vel
 guð hjálpi okkur ef hún verður dómari
 
 bevar os vel hvis hun bliver udnævnt til dommer
 guð hjálpi þér
 
 prosit
 hjálpast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík