ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
innrita so info
 
framburður
 beyging
 inn-rita
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (í skóla)
 indskrive, melde ind, tilmelde;
 søge om optagelse;
 immatrikulere (kun ved en højere læreanstalt)
 hún innritaði dóttur sína í einkaskóla
 
 hun sendte sin datter i privatskole
 innrita sig (í háskóla)
 
 lade sig immatrikulere (ved et universitet), lade sig indskrive (ved et universitet), søge om optagelse (på et universitet)
 2
 
 (á spítala)
 modtage, indskrive
 ritari deildarinnar sér um að innrita nýja sjúklinga
 
 afdelingens sekretær tager sig af modtagelsen af nye patienter
 3
 
 (í flug)
 tjekke ind
 þau biðu í röð eftir að innrita sig
 
 de ventede i kø for at tjekke ind
 innritast, v
 innritaður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík