ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
kemba so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (um ull)
 fallstjórn: þolfall
 karte
 þau kembdu og spunnu ullina
 
 de kartede og spandt ulden
 2
 
 (um hár)
 fallstjórn: þolfall/þágufall
 rede, kæmme, strigle
 hann kembir hestunum daglega
 
 han strigler hestene hver dag
 hún kembdi sér með gullkambi
 
 hun redte sig med en guldkam
 3
 
 (fara í gegnum)
 fallstjórn: þolfall
 finkæmme, gennemstøve
 við höfum kembt allar mögulegar heimildir
 
 vi har gennemstøvet alle mulige kilder
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík