ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
lemja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 slå, piske, banke
 þeir réðust á hann og lömdu hann
 
 de overfaldt ham og gav ham bank
 hann lamdi mig í hausinn með dagblaði
 
 han slog mig i hovedet med en avis
 rigningin lemur gluggana
 
 regnen pisker mod ruderne
 lemja <hana> í klessu
 
 gennembanke <hende>, slå <hende> til plukfisk
 hættu að stríða mér eða ég lem þig í klessu
 
 hold op med at drille mig, eller jeg slår dig til plukfisk
 lemjast, v
 laminn, adj
 lemjandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík