ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
minn fn
 
framburður
 beyging
 1
 
 min
 ég var að selja gamla bílinn minn
 
 jeg har lige solgt min gamle bil
 íbúðin mín er á fjórðu hæð
 
 min lejlighed ligger på femte sal
 ég skal lána þér mína bók
 
 du må gerne låne min bog
 ég hlýt að ráða á mínu eigin heimili
 
 jeg må da kunne bestemme i mit eget hjem
 2
 
 min
 mér bregður við að sjá andlit mitt í speglinum
 
 jeg bliver forskrækket over at se mit eget ansigt i spejlet
 ég ætla ekki að eyða lífi mínu í að láta mér leiðast
 
 jeg har ikke tænkt mig at spilde mit liv på at kede mig
 maðurinn neitaði að svara spurningum mínum
 
 manden nægtede at besvare mine spørgsmål
 það vakti athygli mína að Jónas mætti ekki á fundinn
 
 jeg fandt det interresant, at Jonas ikke mødte op til mødet
 að mínu mati er leikritið alls ekki nógu gott
 
 efter min mening er stykket langt fra godt nok
 3
 
 sérstætt
 min
 hann keypti sér nýjan frakka, ekki ósvipaðan mínum gamla
 
 han købte en ny frakke, som mindede om min gamle
 ritgerðin hans var styttri en mín
 
 hans opgave var kortere end min
 ég ætla að gera orð skáldsins að mínum
 
 jeg har tænkt mig at gøre digterens ord til mine
 ég vil leggja mitt af mörkum
 
 jeg vil yde mit
 4
 
 min
 bróðir minn og systur mínar tvær eru öll rauðhærð
 
 min bror og mine to søstre er alle rødhårede
 einn kunningi minn fór til Afríku í vetur
 
 en af mine bekendte rejste til Afrika i vinters
 ég er ekki mjög hrifinn af stærðfræðikennaranum mínum
 
 jeg er ikke særlig begejstret for min matematiklærer
 Þóra er mín elsta og besta vinkona
 
 Þóra er min ældste og bedste veninde
 5
 
 í ávarpi
 min
 ertu loksins komin, ástin mín?
 
 er du endelig kommet, min skat
 strákar mínir, nennið þið ekki að moka tröppurnar
 
 drenge, gider I ikke feje trappen?
 ósköp er að sjá þig, greyið mitt!
 
 hvor ser du ud, din stakkel!
 6
 
 í ávarpi
 min
 viltu fylla tankinn, góði minn
 
 vil du fylde den op, min ven
 7
 
 sérstætt, óformlegt
 min (kan ofte oversættes med 'man')
 minn er bara kominn í sparifötin!
 
 man har nok fået det fine tøj på!
 sko mína, bara búin með allan matinn sinn!
 
 ser man det, al maden bare spist op!
 8
 
 sérstætt, barnamál
 min (kan ofte oversættes med 'jeg')
 nú kemur minn á fleygiferð
 
 nu kommer jeg i fuld fart
 minn vann!
 
 jeg vandt!
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík