ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
misheppnast so info
 
framburður
 beyging
 mis-heppnast
 miðmynd
 mislykkes, blive mislykket, ikke lykkes, slå fejl
 smákökurnar misheppnuðust
 
 småkagerne blev mislykkede
 það misheppnast að <gera við málverkið>
 
 det var ikke muligt at <restaurere maleriet>
 það misheppnaðist að ná flugdrekanum á loft
 
 det lykkedes ikke at få dragen op
 <henni> misheppnast <svindlið>
 
 subjekt: þágufall
 <hendes> <svindelnummer> slog fejl
 þeim misheppnuðust þessi stóru áform
 
 deres store planer mislykkedes
 misheppnaður, adj
 heppnast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík