ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
nærri ao
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 (nálægt e-u)
   (om placering:)
 i nærheden (af), tæt på/ved, nær
 nokkrir krakkar stóðu þarna nærri og urðu vitni að árekstrinum
 
 nogle børn stod lige i nærheden og var vidner til sammenstødet
 ég vil helst búa nærri miðborginni
 
 jeg vil helst bo i nærheden af centrum
 það er óþægilegt að sitja of nærri leiksviðinu
 
 det er ubehageligt at sidde for tæt på scenen
 2
 
 (um nálægð í tíma)
   (om tid:)
 (lige) omkring
 lige før
 lige efter
 við ætlum aftur heim nærri páskum
 
 vi tager hjem igen lige omkring påske
 3
 
 (nánast alveg)
 næsten
 ég var nærri sofnaður þegar þú hringdir
 
 jeg var næsten faldet i søvn da du ringede
 nærri því
 
 ég er nærri því viss um að hann hefur sagt ósatt
 
 jeg er næsten sikker på at han løj
 fyrirtækið varð nærri því gjaldþrota
 
 firmaet gik næsten konkurs
 nær, adv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík