ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
rannsaka so info
 
framburður
 beyging
 rann-saka
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (athugun)
 undersøge
 efterforske
 studere
 lögreglan ætlar að rannsaka málið
 
 politiet har tænkt sig at efterforske sagen
 hann rannsakaði ljósmyndina lengi
 
 han studerede billedet længe
 2
 
 (fræðistörf)
 forske
 hún rannsakar kveðskap frá 17. öld
 
 hun forsker i 1600-tallets poesi
 2 rannsakandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík