ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
selja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: (þágufall +) þolfall
 sælge, forhandle
 hún seldi mér bílinn
 
 hun solgte mig bilen
 viltu selja mér tjaldið þitt?
 
 kunne du tænke dig at sælge dit telt til mig?
 verslunin selur byggingarvörur
 
 forretningen forhandler byggematerialer
 þeir selja húsgögn á hagstæðu verði
 
 de forhandler møbler til fordelagtige priser
 þau seldu húsið dýru verði
 
 de fik en høj pris for deres hus
 fötin eru seld með afslætti
 
 tøjet sælges med rabat
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 selja upp
 
 kaste op
 hann seldi upp matnum
 
 han kastede maden op
 seljast, v
 seldur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík