ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
standa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 stå
 hún stendur í dyragættinni
 
 hun står i døren
 þau stóðu við gluggann
 
 de stod ved vinduet
 hann hefur staðið hér í 20 mínútur
 
 han har stået her i tyve minutter
 standa á fætur
 
 rejse sig (op)
 standa upp
 
 rejse sig (op)
 2
 
   (om beliggenhed:) ligge, stå
 húsið stendur við árbakkann
 
 huset ligger ved bredden af floden
 styttan stendur á miðju torginu
 
 statuen står midt på torvet
 tvær skálar stóðu á borðinu
 
 der stod to skåle på bordet
 jólatréð stóð úti á miðju gólfi
 
 juletræet stod midt på gulvet
 3
 
   (være skrevet:) stå
 hvað stendur á skiltinu?
 
 hvad står der på skiltet?
 ég las þetta í dagblaðinu, þetta stóð þar
 
 jeg læste det i avisen, det stod dér
 4
 
 stikke ud, stritte
 fætur hennar stóðu út undan sænginni
 
 hendes fødder stak ud under dynen
 hár hans stóð út í allar áttir
 
 hans hår strittede i alle retninger
 láta hendur standa fram úr ermum
 
 tage fat
 smøge ærmerne op
 5
 
 vare, være i gang
 veislan stóð fram á nótt
 
 festen varede til ud på natten
 ráðstefnan stendur ennþá
 
 konferencen er stadig i gang
 6
 
 gælde, vare
 tilboðið stendur í þrjá daga
 
 tilbuddet gælder i tre dage
 tilbuddet varer i tre dage
 7
 
   (om vind og vejr:) være, stå
 vare, stå på
 vindurinn stendur af austri
 
 vinden er i øst
 vinden står i øst
 óveðrið hefur staðið í tvo daga
 
 uvejret har varet i to dage
 8
 
 stå
 standa höllum fæti
 
 befinde sig i en vanskelig situation
 fyrirtækið stóð höllum fæti á þeim tíma
 
 virksomheden befandt sig i en vanskelig situation på dette tidspunkt
 standa vel að vígi
 
 stå stærkt
 <listasafnið> stendur á gömlum merg
 
 <kunstmuseet> har mange år på bagen
 <fyrirtækið> stendur traustum fótum
 
 <virksomheden> står stærkt
 9
 
 standa sig <vel>
 
 klare sig <godt>
 hann hefur staðið sig ágætlega í starfinu
 
 han har klaret sig godt på sit arbejde
 við stöndum okkur ekki nógu vel í endurvinnslunni
 
 vi gør det ikke godt nok, når det kommer til genbrug
 10
 
 subjekt: þágufall
 have rejsning, have erektion, have stådreng (óformlegt)
 honum stendur
 
 han har rejsning
 11
 
 standa + að
 
 a
 
 standa að <listsýningunni>
 
 være arrangør af <kunstudstillingen>
 stå for <kunstudstillingen>
 nemendafélag skólans stóð að söngleiknum
 
 skolens elevforening satte musicalen op
 b
 
 standa <honum> að baki
 
 stå i skyggen af <ham>
 þessi skáldsaga stendur hinni langt að baki
 
 den her roman er langt dårligere end den anden
 c
 
 standa <hana> að verki
 
 gribe <hende> på fersk gerning
 overraske <hende>
 innbrotsþjófarnir voru staðnir að verki í íbúðinni
 
 indbrudstyvene blev grebet på fersk gerning i butikken
 12
 
 standa + af
 
 standa af sér <óveðrið>
 
 vente til <uvejret> går over
 fyrirtækið hefur staðið af sér miklar þrengingar
 
 virksomheden er kommet igennem store vanskeligheder
 13
 
 standa + á
 
 a
 
 hvernig stendur á <þessu>?
 
 hvordan kan det være?
 hvernig stóð á því að fundinum var frestað?
 
 hvad var grunden til, at mødet blev udsat?
 hvorfor blev mødet udsat?
 <þannig> stendur á <því>
 
 <det> forholder sig <sådan>
 b
 
 <mér> stendur á sama
 
 <det> spiller ingen rolle for <mig>
 <jeg> er ligeglad
 honum stóð á sama þótt íbúðin væri lítil
 
 han var ligeglad med, at lejligheden var lille
 c
 
 standa fast á <þessu>
 
 holde fast ved <det her>
 d
 
 það stendur <þannig> á
 
 det er <sådan>
 det forholder sig <på den måde>
 það stendur <illa> á fyrir <mér>
 
 det passer <mig> <dårligt>
 eins og stendur / eins og er
 
 for øjeblikket
 forstjórinn er upptekinn eins og stendur
 
 direktøren er optaget for øjeblikket
 e
 
 láta ekki á sér standa
 
 ikke lade vente på sig
 það stendur á <svari>
 
 det trækker ud med <svaret>
 það stendur ekki á <mér>
 
 det skal ikke trække ud på grund af <mig>, <jeg> er klar
 ekki stóð á mönnum að veita aðstoð sína
 
 man tøvede ikke med at tilbyde sin hjælp
 14
 
 standa + á bak við
 
 standa á bak við <þessi áform>
 
 stå bag <disse planer>
 ekki er vitað hverjir stóðu á bak við sprengjutilræðið
 
 man ved ikke, hvem der stod bag bombeattentatet
 15
 
 standa + frammi fyrir
 
 standa frammi fyrir <miklum vanda>
 
 stå over for <store problemer>
 16
 
 standa + fyrir
 
 standa fyrir <tónleikunum>
 
 arrangere <koncerten>
 17
 
 standa + gegn
 
 standa gegn <þessari hugmynd>
 
 være imod <denne idé>
 være modstander af <denne idé>
 18
 
 standa + hjá
 
 standa hjá
 
 forholde sig passiv
 se passivt til
 þeir stóðu bara hjá og horfðu á áflogin
 
 de stod bare passivt og så på slagsmålet
 19
 
 standa + í
 
 a
 
 standa í <húsbyggingu>
 
 stå midt i et <husbyggeri>
 standa í stappi
 
 strides
 standa í stórræðum
 
 være i gang med et stort projekt
 b
 
 <bitinn> stendur í <honum>
 
 <han> får <bidden> galt i halsen
 <han> kløjes i <bidden>
 20
 
 standa + með
 
 standa með <henni>
 
 holde med <hende>
 være på <hendes> side
 hún hefur alltaf staðið með mér í deilunni
 
 hun har hele tiden været på min side i konflikten
 21
 
 standa + saman
 
 standa saman
 
 stå sammen
 verkafólkið stóð saman um réttindamál sín
 
 arbejderne stod sammen om deres rettigheder
 22
 
 standa + til
 
 það stendur til að <halda veislu>
 
 man planlægger at <holde en fest>
 það stendur mikið til
 
 der er store forberedelser i gang
 23
 
 standa + undir
 
 standa (ekki) undir <kostnaðinum>
 
 (ikke) være profitabelt
 (ikke) være <omkostningerne> værd
 standa (ekki) undir nafni
 
 (ikke) leve op til sit navn
 24
 
 standa + upp á
 
 það stendur upp á <hana>
 
 det er op til <hende>
 25
 
 standa + upp úr
 
 a
 
 <grastoppar> standa upp úr <snjónum>
 
 <græstotter> stikker op over <sneen>
 b
 
 <þetta> stendur upp úr
 
 <dette> skiller sig ud
 síðasta atriðið á tónleikunum stóð upp úr
 
 koncertens sidste stykke skilte sig ud
 26
 
 standa + uppi
 
 a
 
 standa uppi eignalaus
 
 have mistet alt
 stå tomhændet tilbage
 standa uppi slyppur og snauður
 
 stå ribbet og flået tilbage
 b
 
 líkið stendur uppi
 
 gamalt
 liget er kistelagt i hjemmet
 27
 
 standa + við
 
 standa við <loforðið>
 
 holde <sit løfte>
 stå ved <sit løfte>
 stjórnvöld hafa ekki staðið við að byggja nýja brú
 
 myndighederne har ikke indfriet deres løfte om at bygge en ny bro
 28
 
 standa + yfir
 
 a
 
 standa yfir <henni>
 
 holde øje med <hende>
 stå ved siden af <hende>
 hann stóð yfir mér meðan ég skrifaði bréfið
 
 han stod ved siden af mig, mens jeg skrev brevet
 b
 
 <ráðstefnan> stendur yfir
 
 <konferencen> er i fuld gang
 standast, v
 staðinn, adj
 standandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík