ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
stinga so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (með oddhvössum hlut)
 fallstjórn: þolfall
 stikke
 hún stingur nálinni í efnið
 
 hun stikker nålen i stoffet
 hann stakk gafflinum í kjötið
 
 han stak gaflen i kødet
 hann var stunginn af geitungi
 
 han blev stukket af en hveps
 stinga sig
 
 stikke sig
 ég stakk mig á kaktus
 
 jeg stak mig på en kaktus
 2
 
 (setja)
 fallstjórn: þágufall
 stikke, stoppe, putte
 ég stakk miðanum í vasann
 
 jeg stak sedlen/billetten i lommen, jeg stoppede sedlen/billetten i lommen
 hún stingur bréfinu í póstkassann
 
 hun putter brevet i postkassen
 hann stakk brauðsneiðum í ristina
 
 han puttede brødet i brødristeren
 selurinn stingur hausnum upp úr sjónum
 
 sælen stikker hovedet op af vandet
 stinga <pennanum> á sig
 
 putte <pennen> i lommen
 stinga <brjóstsykursmola> upp í sig
 
 putte <et bolsje> i munden
 3
 
 (um kláða)
 fallstjórn: þolfall
 stikke, kradse
 þessi ullarpeysa stingur
 
 denne uldtrøje kradser
 4
 
 fallstjórn: þágufall
 stinga sér
 
 springe på hovedet (i vandet)
 krakkarnir stungu sér í sundlaugina
 
 børnene sprang på hovedet i svømmehallen
 stinga sér til sunds
 
 springe på hovedet i vandet
 5
 
 fallstjórn: þolfall
 <þetta> stingur <mig>
 
 <det> slår <mig>
 það stakk mig hvað hann var kærulaus
 
 det slog mig hvor nonchalant han var
 6
 
 stinga + að
 
 fallstjórn: þágufall
 stinga <þessu> að <henni>
 
 gøre <hende> opmærksom på <dette>, nævne <dette> over for <hende>
 hún stakk því að mér að sækja um þennan styrk
 
 hun foreslog at jeg skulle søge dette legat
 7
 
 stinga + af
 
 stinga af
 
 stikke af, smutte væk, snige sig, liste af
 þjófarnir stungu af með ránsfenginn
 
 tyvene stak af med deres bytte
 hún stakk af úr samkvæminu
 
 hun smuttede fra festen
 8
 
 stinga + á
 
 stinga á sig <peningunum>
 
 stikke <pengene> til sig
 þjófurinn stakk á sig fimm sígarettupökkum
 
 tyven stak fem pakker cigaretter til sig
 stinga á <kýlinu>
 
 punktere <bylden>
 9
 
 stinga + inn
 
 fallstjórn: þágufall
 stinga <honum> inn
 
 sætte <ham> bag lås og slå, bure <ham> inde
 10
 
 stinga + niður
 
 stinga niður <túlípanalaukum>
 
 fallstjórn: þágufall
 plante <tulipanløg>, sætte <tulipanløg>
 <flensan> stingur sér niður
 
 <influenzaen> dukker op
 11
 
 stinga + undan
 
 fallstjórn: þágufall
 stinga <peningunum> undan
 
 stikke <penge> i egen lomme, begå underslæb
 hún var kærð fyrir að stinga undan fé fyrirtækisins
 
 hun blev anklaget for at begå underslæb i virksomheden
 12
 
 stinga + upp
 
 fallstjórn: þolfall
 stinga upp <kálgarðinn>
 
 grave <køkkenhaven>, vende jorden i <køkkenhaven>
 13
 
 stinga + upp á
 
 stinga upp á <þessu>
 
 foreslå <det her>
 þær stungu upp á gönguferð í skóginum
 
 de foreslog en tur i skoven
 14
 
 stinga + upp í
 
 fallstjórn: þágufall
 stinga <jarðarberi> upp í sig
 
 putte <et jordbær> i munden
 ég stakk upp í mig súkkulaðimola
 
 jeg puttede et stykke chokolade i munden
 15
 
 stinga við
 
 stinga við
 
 halte, humpe
 hann stingur við eins og hann hafi meitt sig
 
 han humper som om han har slået sig
  
 stinga saman nefjum
 
 tale sammen under fire øjne
 stingast, v
 stingandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík