ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
uppi ao
 
framburður
 oppe;
 ovenpå
 húsið stendur uppi í brekkunni
 
 huset ligger oppe på bakkeskråningen
 fuglinn á hreiður uppi í trénu
 
 fuglen har en rede oppe i træet
 fjölskyldan uppi er burtu í viku
 
 familien ovenpå er væk i en uge
 uppi í sér
 
 i munden
 barnið lá í rúminu með snuðið uppi í sér
 
 barnet lå i sin seng med sutten i munden
 sbr. niðri
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík