ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
vernda so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 beskytte
 forsetinn hefur lífverði sem vernda hann
 
 præsidenten har livvagter som beskytter ham
 gúmmíhanskarnir vernda hendurnar fyrir sterkum efnum
 
 gummihandskerne beskytter hænderne mod stærke midler
 áburðurinn verndar húðina gegn sólargeislum
 
 cremen beskytter huden mod solens stråler
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík