ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
gáfa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (hæfileiki)
 begavelse, talent
 það er sérstök gáfa að halda góðar ræður
 
 det er et særligt talent at kunne holde gode taler
 2
 
 einkum í fleirtölu
 (vitsmunir)
 begavelse, intelligens
 hún hefur náð langt í starfi vegna gáfna sinna
 
 takket være sin begavelse er hun nået langt i sin karriere
 vera <góðum> gáfum gæddur
 
 være <godt> begavet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík