ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
endurlífga so info
 
framburður
 beyging
 endur-lífga
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 genoplive
 tilraunir til að endurlífga manninn báru ekki árangur
 
 forsøg på at genoplive manden lykkedes ikke
 2
 
 genoplive, revitalisere, genopvække
 kennararnir töluðu um hvernig væri hægt að endurlífga skólastarfið
 
 lærerne drøftede hvordan der kunne pustes nyt liv i skolens arbejde
 ástin getur endurlífgað mannssálina
 
 kærligheden kan genopvække sjælen
 þessi tækni var næstum gleymd en hefur nú verið endurlífguð
 
 denne teknik var næsten gået af brug, men er nu blevet genoplivet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík