ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
endurvarpa so info
 
framburður
 beyging
 endur-varpa
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 reflektere
 tilbagekaste
 hvítir og glansandi hlutir endurvarpa mestri birtu
 
 hvide og blanke genstande reflekterer mest lys
 sléttur hafflöturinn endurvarpaði geislum sólarinnar
 
 den blanke havoverflade reflekterede solens stråler
 2
 
 transmittere
 sende
 útvarpið endurvarpaði ræðu forsætisráðherrans
 
 radioen transmitterede statsministerens tale
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík