ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
eyðileggja so info
 
framburður
 beyging
 eyði-leggja
 fallstjórn: þolfall
 ødelægge
 hermenn eyðilögðu bygginguna
 
 bygningen blev ødelagt af nogle soldater
 frostið eyðilagði uppskeruna
 
 frosten ødelagde høsten
 hann hefur eyðilagt starfsframa sinn
 
 han har ødelagt sin karriere
 hún eyðileggur fyrir mér ánægjuna með þessari öfund
 
 hun ødelægger min glæde med sin misundelse
 eyðileggjast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík