ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
eygja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 øjne, se, få øje på
 við eygðum loks möguleika á að fá vinnu
 
 endelig øjnede vi en mulighed for at få et arbejde
 hann eygir leið út úr ógöngunum
 
 han kan se en vej ud af vanskelighederne
 svo langt sem augað eygir
 
 så langt øjet rækker
 framundan voru akrar svo langt sem augað eygði
 
 forude lå der marker så langt øjet rakte
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík