ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
eyrir no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (1/100 úr krónu)
 øre
 2
 
 (peningar)
 einkum í fleirtölu
 penge
 áttu einhverja aura handa mér?
 
 kan du undvære lidt penge?
  
 eiga ekki grænan eyri
 
 ikke eje en rød øre
 ikke eje en rød reje
 horfa ekki í aurana
 
 ikke spare på noget (oftest i konstruktionen: der er/var/bliver/blev ikke sparet på noget)
 ikke være smålig
 lendur og lausir aurar
 
 løsøre og fast ejendom
 spara eyrinn en kasta krónunni
 
 spare på skillingen og lade daleren rulle
 vita ekki aura sinna tal
 
 svømme i penge
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík