ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
farg no hk
 
framburður
 beyging
 tung byrde, belastning;
 tryk, pres
 nokkrar greinar brotnuðu undan hvítu farginu
 
 nogle grene knækkede under sneens vægt
 laxinn er hafður undir fargi í þrjá daga
 
 laksen lægges i pres i tre dage
 hún er þrúguð af fargi minninganna
 
 hun er trykket af de belastende minder
  
 það er þungu fargi af mér létt
 
 et åg er blevet løftet fra mine skuldre
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík