ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fáliðaður lo info
 
framburður
 beyging
 fá-liðaður
 fåtallig;
 underbemandet
 við erum fáliðuð í dag því að þrjá starfsmenn vantar
 
 vi er underbemandede i dag, for der mangler tre medarbejdere
 það er fáliðað <á sveitabænum>
 
 der mangler folk <på bondegården>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík