ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fámennur lo info
 
framburður
 beyging
 fá-mennur
 fåtallig, med få mennesker
 fámennur hópur stúdenta
 
 en lille flok studerende
 þetta er fámennasta byggðarlag landsins
 
 dette er det område i landet med færrest indbyggere
 það er fámennt <hér>
 
 <her> er ikke så mange mennesker
  
 það er fámennt og góðmennt <hér>
 
 <her> er en lille, udvalgt skare
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík