ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
feginn lo info
 
framburður
 beyging
 glad
 lettet
 hann var feginn að hitta vin sinn aftur
 
 han var glad for at møde sin ven igen
 hún er fegin að prófunum er lokið
 
 hun er glad for at eksamen er overstået
 taka <boðinu> fegins hendi
 
 med glæde sige ja tak til <invitationen>
 vera frelsinu feginn
 
 være lettet over at være sluppet fri, være glad for sin frihed
 vera því fegnastur að <komast burt>
 
 være lettet over at <kunne slippe væk>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík