ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
felur no kvk ft
 
framburður
 beyging
 skjul
 fara í felur
 
 gemme sig, skjule sig, gå i skjul
 telpan fór í felur þegar von var á gestum
 
 barnet gemte sig når der kom gæster
 vera í felum
 
 skjule sig, holde sig skjult
 strokufanginn hefur verið í felum í nokkra daga
 
 flugtfangen har holdt sig skjult i nogle dage
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík