ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
ferðast so
 
framburður
 beyging
 ferð-ast
 miðmynd
 rejse
 hann ætlar að ferðast um Evrópu í sumar
 
 til sommer har han tænkt sig at tage på rundrejse i Europa
 þau ferðuðust víða að loknu námi
 
 de tog på en lang rejse efter studietiden
 farfuglar ferðast langar vegarlengdir
 
 trækfuglene flyver lange strækninger
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík