ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fimmtudagur no kk
 
framburður
 beyging
 fimmtu-dagur
 torsdag
 á fimmtudaginn
 
 1
 
 på torsdag, næste torsdag
 hann kemur hingað á fimmtudaginn
 
 han kommer (på besøg) på torsdag
 2
 
 i torsdags, sidste torsdag
 ég talaði við hana á fimmtudaginn
 
 jeg talte med hende i torsdags
 á fimmtudaginn kemur
 
 på torsdag, næste torsdag, den førstkommende torsdag
 á fimmtudaginn var
 
 i torsdags, sidste torsdag
 á fimmtudeginum
 
 torsdag, om torsdagen, den (pågældende) torsdag
 á fimmtudeginum var sameiginleg grillveisla
 
 torsdag/om torsdagen var der fælles grillfest
 á fimmtudögum
 
 om torsdagen
 útvarpsþátturinn er á fimmtudögum
 
 radioprogrammet sendes om torsdagen
 síðastliðinn fimmtudag
 
 i torsdags, sidste torsdag
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík