ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fiskur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (dýr)
 [mynd]
 fisk
 2
 
 (stjörnumerkið Fiskarnir)
 Fiskene;
 fisk (person født i stjernetegnet Fiskene)
 ert þú ekki fiskur?
 
 er du ikke fisk?
  
 vera eins og fiskur á þurru landi
 <félaginu> hefur vaxið fiskur um hrygg
 
 <foreningen/selskabet> er i stærk vækst
 <ritgerðin> er ekki upp á marga fiska
 
 <opgaven> er ikke mange sure sild værd
 <sagan> er ekki/hvorki fugl né fiskur
 
 <historien> er hverken fugl eller fisk
 það liggur fiskur undir steini
 
 der ligger noget under
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík