ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fjarlægð no kvk
 
framburður
 beyging
 fjar-lægð
 1
 
 (vegalengd)
 afstand, distance
 fjarlægðin milli þorpanna er 5 km
 
 afstanden mellem landsbyerne er på fem kilometer
 der er fem kilometer mellem landsbyerne
 listasafnið er í tíu mínútna fjarlægð héðan
 
 kunstmuseet ligger ti minutter herfra
 2
 
 (fjarski)
 afstand, distance
 hann sá skipið úr fjarlægð
 
 han så skibet på afstand
 han så skibet i det fjerne
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík