ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fjölbreyttur lo info
 
framburður
 beyging
 fjöl-breyttur
 alsidig, afvekslende, varieret, mangfoldig, forskelligartet
 menningarlífið í höfuðborginni er afar fjölbreytt
 
 hovedstaden har et mangefacetteret kulturliv
 kennarar skólans nota fjölbreyttar kennsluaðferðir
 
 skolens lærere anvender varierede undervisningsmetoder
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík