ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fletja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (um fisk)
 filetere
 fiskurinn var flattur og lagður á ís
 
 fisken blev fileteret og lagt på is
 kokkarnir flöttu silunginn af mikilli list
 
 kokkene fileterede behændigt ørrederne
 2
 
 fletja út <deigið>
 
 rulle <dejen> ud
 fletjið deigið þunnt út með kökukefli
 
 rul dejen tyndt ud med en kagerulle
 fletjast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík