ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fljóta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (á vatni)
 flyde
 báturinn flýtur á vatninu
 
 båden flyder på vandet
 stórir ísjakar flutu á hafinu
 
 store isbjerge flød omkring på havet
 brak úr skipinu flaut upp að ströndinni
 
 vragdele fra skibet drev op mod stranden
 2
 
 (flæða)
 flyde, oversvømme
 vatnið flaut um allt gólf
 
 hele gulvet flød med vand
 vegurinn flýtur í vatni
 
 vejen er oversvømmet
 augu <hennar> fljóta í tárum
 
 <hendes> øjne er fulde af tårer, <hendes> øjne svømmer i tårer
 það flýtur allt í blóði
 
 det flyder med blod
 það flýtur yfir <baunirnar>
 
 vandet dækker <ærterne>
 3
 
 fljóta + með
 
 fá að fljóta með
 
 få lov til at følge med, få lov til at deltage
 nokkur gömul lög fengu að fljóta með á nýju plötunni hans
 
 et par gamle numre fik lov til at komme med på hans nye plade
 fá að fljóta með <henni>
 
 få et lift med <hende>
 ég fékk að fljóta með bílstjóranum hálfa leiðina til borgarinnar
 
 chaufføren gav mig et lift halvvejs til byen
 láta <þetta> fljóta með
 
 tage <det her> med, inkludere <dette>, lade <dette> følge med
 hún lét litla vísu fljóta með í sendibréfinu
 
 en lille vise ledsagede hendes brev, hun lod en lille vise følge med brevet, hun sendte en lille vise med i brevet
 fljótandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík