ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
flæða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (streyma)
 strømme, løbe, flyde
 vatnið flæddi úr garðkönnunni
 
 vandet strømmede ud af havevandkanden
 áin hefur flætt yfir bakka sína
 
 åen er gået over sine bredder
 auglýsingabæklingar flæddu inn á heimilið
 
 reklamebrochurer strømmede ind i huset
 það flæðir <inn í kjallarann>
 
 vandet løber <ind i kælderen>
 der er oversvømmelse <i kælderen>
 það flæðir allt í <kampavíni>
 
 det hele flyder i <champagne>;
 der er rigelige mængder <champagne>
 2
 
 (um menn)
 strømme
 erlent vinnuafl flæðir inn í landið
 
 udenlandsk arbejdskraft strømmer ind i landet
 3
 
 (um sjávarföll)
 blive højvande
 það flæðir að
 
 det bliver højvande
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík