ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
form no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (mót)
 [mynd]
 form (beholder)
 2
 
 (lögun)
 form
 listamaðurinn leikur sér með mismunandi form og liti
 
 kunstneren leger med forskellige former og farver
 byggingin er hringur að formi til
 
 bygningen har form som en cirkel, bygningen er cirkelformet
 3
 
 (háttur)
 form
 greiðslan er að hluta til í formi hlutabréfa
 
 betalingen sker delvist i form af aktier
 4
 
 (bygging ritverks)
 form, struktur, opbygning, komposition
 öll ljóðin eru svipuð að formi
 
 alle digtene har en ensartet opbygning, alle digtene ligner hinanden i formen
 þetta er algengt form skáldsagna
 
 dette er en almindelig kompositionsform i romaner
 5
 
 (líkamlegt ástand)
 form
 halda sér í formi
 
 holde sig i form
 vera í <góðu> formi
 
 være i <god> form
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík