ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
framburður no kk
 
framburður
 beyging
 fram-burður
 1
 
 (framburður orða)
 udtale, accent
 hún talar með þýskum framburði
 
 hun taler med tysk accent
 2
 
 lögfræði
 (vitnisburður)
 forklaring, udsagn, vidnesbyrd
 samkvæmt framburði mannsins var bílnum stolið
 
 ifølge mandens forklaring blev bilen stjålet
 3
 
 (framburður vatnsfalls)
 aflejring, sedimentering
 árnar hafa myndað malareyrar með framburði sínum
 
 vandløbene har dannet sandbanker gennem deres aflejringer
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík