ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
framselja so info
 
framburður
 beyging
 fram-selja
 fallstjórn: (þágufall +) þolfall
 1
 
 (um fanga)
 udlevere
 stjórnvöld framseldu fangann til heimalands síns
 
 myndighederne udleverede fangen til hans oprindelsesland
 2
 
 viðskipti/hagfræði
 overdrage, overgive;
 endossere
 fyrirtækið ætlar að framselja hlutabréfin til ríkisins
 
 virksomheden vil overdrage aktierne til staten
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík