ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
frátekinn lo info
 
framburður
 beyging
 frá-tekinn
 1
 
 (pantaður)
 reserveret (lýsingarháttur þátíðar notaður sem lýsingarorð), som er lagt til side
 við eigum frátekna fjóra miða í leikhúsið
 
 vi har fire reserverede teaterbilletter
 2
 
 (undanskilinn)
 på nær, undtagen, med undtagelse af
 hana hefur ekki vantað í vinnu að fráteknum tveimur dögum í janúar
 
 hun har ikke været fraværende fra arbejde på nær to dage i januar
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík