ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fullgildur lo info
 
framburður
 beyging
 full-gildur
 1
 
 (samkvæmt lögum)
 fuldgyldig
 allir starfsmennirnir eru fullgildir félagar í stéttarfélaginu
 
 alle medarbejderne er fuldgyldige medlemmer af fagforeningen
 2
 
 (nógu góður)
 fyldestgørende, fuldgyldig, tilfredsstillende
 ég hef ekki enn fengið fullgild svör við spurningu minni
 
 jeg har endnu ikke fået et fyldestgørende svar på mit spørgsmål
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík