ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fullnægja so info
 
framburður
 beyging
 full-nægja
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 (uppfylla)
 opfylde, tilgodese, fyldestgøre, imødekomme, dække;
 leve op til
 virkjunin fullnægir raforkuþörf sveitarfélagsins
 
 kraftværket dækker kommunens behov for elektricitet
 umsækjandinn fullnægði öllum skilyrðum
 
 ansøgeren levede op til alle kravene
 flugfélög þurfa að fullnægja ströngum öryggisreglum
 
 flyselskaberne må overholde strenge sikkerhedsregler
 2
 
 (kynferðislega)
 tilfredsstille (seksuelt)
 fullnægjandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík