ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fylking no kvk
 
framburður
 beyging
 fylk-ing
 1
 
 (skoðanahópur)
 gruppe
 gruppering
 fløj
 fraktion
 það eru átök milli fylkinga í landinu
 
 der er sammenstød mellem forskellige grupperinger i landet
 stríðandi fylkingar
 
 stridende fløje
 <vera> í broddi fylkingar
 
 <være> i forreste række
 2
 
 (hópur fólks)
 gruppe;
 optog;
 geled
 fylking leikskólabarna fór inn í strætisvagninn
 
 en flok børnehavebørn steg på bussen
 fánaberinn fór fremst í fylkingunni
 
 fanebæreren gik forrest i optoget
 3
 
 líffræði
 (í flokkunarfræði)
 række (en overordnet gruppe af organismer i biologisk systematik.)
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík