ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fyrirgefa so info
 
framburður
 beyging
 fyrir-gefa
 1
 
 (fyrirgefa sök)
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 tilgive
 fyrirgefðu mér forvitnina
 
 tilgiv mig min nysgerrighed
 heldurðu að hann fyrirgefi mér nokkurntíma?
 
 tror du han nogensinde kan tilgive mig?
 hún fyrirgaf honum peningaeyðsluna
 
 hun tilgav at han havde ruttet med pengene
 2
 
 (sem ávarp)
 undskylde
 fyrirgefðu, en ég á þessa regnhlíf
 
 undskyld, men det er min paraply
 fyrirgefast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík