ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fýsn no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (holdleg girnd)
 begær, lyst
 holdleg fýsn
 
 sanseligt begær
 svala fýsnum sínum
 
 får tilfredsstillet sine lyster
 2
 
 (áköf löngun)
 lyst, trang, begær, stræben, higen
 hann hefur óstjórnlega fýsn í vín
 
 han har en ubændig lyst til noget vin
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík