ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
gagn no hk
 
framburður
 beyging
 hjælp, gavn, nytte
 ég kann ekki á tölvu að nokkru gagni
 
 jeg forstår mig ikke nok på computer til at have gavn af det
 gera gagn
 
 gøre gavn
 hafa gagn af <námskeiðinu>
 
 have gavn af <kurset>
 vinna <félaginu> gagn
 
 bistå <foreningen>
 það er gagn að/í <forritinu>
 
 <computerprogrammet> er til stor hjælp
 <reynslan> kemur að gagni
 
 <erfaringen> er til nytte
 <vélin> kemst/er komin í gagnið
 
 <apparatet> bliver/er blevet til stor gavn
  
 jörð með gögnum og gæðum
 
 landejendom med tilhørende ressourcer og servitutter
 landsins gagn og nauðsynjar
 
 landets ve og vel
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík