ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
gegn fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 (um andstöðu/viðnám)
 mod, imod (om modstand eller modsætning)
 margir hafa snúist gegn áformum ríkisstjórnarinnar
 
 mange har vendt sig imod regeringens planer
 búið er að þróa nýtt bóluefni gegn sjúkdómnum
 
 man har udviklet en ny vaccine mod sygdommen
 2
 
 (um viðureign við andstæðing)
 mod (i forbindelse med kamp mod modstander)
 landsleikurinn gegn Dönum verður erfiður
 
 landskampen mod Danmark bliver vanskelig
 stjórnarherinn hefur lengi barist gegn skæruliðum
 
 regeringsstyrkerne har længe ført kamp mod guerillaen
 3
 
 (með tilteknum skilmálum)
 mod (på visse betingelser)
 bíllinn fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu
 
 bilen sælges til en god pris mod kontant betaling
 hann bauðst til að styrkja verkefnið gegn því að fá hluta teknanna
 
 han tilbød at støtte projektet mod at få en del af indtægterne
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík