ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
geisla so info
 
framburður
 beyging
 stråle, udstråle
 krónprinsessan geislaði í samkvæminu
 
 kronprinsessen strålede under festlighederne
 geisla af <hamingju>
 
 stråle af <lykke>
 augu hennar geisluðu af lífsgleði
 
 hendes øjne sprudlede af liv
 það geislar af <honum> <ánægjan>
 
 <han> udstråler <tilfredshed>
 geislandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík