ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
1 geta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
   (modalverbum i deklarativ sætning:)
 kunne, klare, lykkes
 ég get ekki lyft þessu borði ein
 
 jeg kan ikke løfte bordet alene
 þeir gátu slökkt eldinn
 
 det lykkedes dem at slukke ilden
 hún getur ekki komið klukkan 7
 
 hun kan ikke komme klokken syv
 ég gat ekki farið til útlanda, ég hafði ekki efni á því
 
 jeg kunne ikke rejse til udlandet, jeg havde ikke råd
 2
 
   (modalverbum i høfligt anmodende spørgesætning:)
 kunne, have mulighed for
 geturðu lesið þetta yfir?
 
 har du mulighed for at læse det her igennem?
 geturðu komið aftur á morgun?
 
 har du mulighed for at komme igen i morgen?
 gætir þú komið við í bakaríinu?
 
 vil du være sød at lægge vejen forbi bageriet?
 3
 
 gætte, formode, antage, regne med
 hún gat rétt í fyrstu tilraun
 
 hun gættede rigtigt i første forsøg
 geta sér þess til
 
 antage, formode
 sumir hafa getið sér þess til að þetta sé gröf stórbónda
 
 der er nogle der antager at graven tilhører en storbonde
 eins og nærri má geta
 
 det kan ikke overraske, det siger sig selv, af indlysende årsager
 það má nærri geta
 
 selvfølgelig, det er klart, det siger sig selv, det er indlysende
 það má nærri geta hversu glæsilegt brúðkaupið var
 
 det siger sig selv at det var et flot bryllup
 4
 
 fallstjórn: eignarfall
 sige, fortælle
 omtale
 fundarstjóri gat þess að kl. 3 yrði gert hlé
 
 mødelederen sagde at der ville være pause klokken tre
 slúðurblöðin gátu þess að leikkonan ætti nýjan vin
 
 sladderbladene fortalte at skuespillerinden havde fået en ny ven
 biskupsins er ekki getið í skýrslunni
 
 biskoppen omtales ikke i rapporten
 láta þess getið
 
 gøre rede for, meddele
 hún lét þess getið að það vantaði enn nokkurt hlutafé
 
 hun gjorde rede for at der stadig manglede en del aktiekapital
 5
 
 <hér> getur að líta <fagurt landslag>
 
 <her> kan man se <et smukt landskab>
 á markaðnum gat að líta allskonar varning
 
 der var alle mulige ting på markedet
 6
 
 geta sér gott orð
 
 vinde anseelse, skabe sig et navn
 leikstjórinn hefur getið sér gott orð í Hollywood
 
 instruktøren har vundet anseelse i Hollywood
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík