ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
gjörgæsla no kvk
 
framburður
 beyging
 gjör-gæsla
 1
 
 (nákvæm gæsla)
 intensiv behandling
 honum er haldið sofandi í gjörgæslu
 
 han får intensiv behandling og holdes i kunstig koma
 2
 
 (deild á sjúkrahúsi)
 intensivafdeling
 hún liggur þungt haldin á gjörgæslu
 
 hun er alvorligt syg og er indlagt på intensivafdeling
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík