ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
glataður lo info
 
framburður
 beyging
 lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 (týndur)
 mistet, tabt, bortkommen (formlegt);
 spildt, forspildt, fortabt
 glötuðu bækurnar hafa komið í leitirnar
 
 de bortkomne/savnede bøger er blevet fundet igen
 hann sér eftir glötuðu árunum þegar hann drakk
 
 han begræder alle de spildte år der gik med druk
 2
 
 óformlegt
 håbløs, kropumulig
 hann er ágætur maður en glataður kennari
 
 han er et udmærket menneske, men en håbløs lærer
 það er alveg glatað að fara að versla síðdegis á föstudegi
 
 det er kropumuligt at gå i butikker fredag eftermiddag
 glata, v
 glatast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík