ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
glæsilegur lo info
 
framburður
 beyging
 glæsi-legur
 1
 
 (frábær)
 flot, imponerende, majestætisk, storslået
 það er glæsilegt útsýni af fjallinu
 
 der er storslået udsigt fra toppen af bjerget
 liðið vann glæsilegan sigur
 
 holdet vandt en imponerende sejr
 2
 
 (flottur)
 flot, stilfuld, elegant
 hann þykir glæsilegur maður og ávallt smekklega klæddur
 
 han er en flot mand og altid elegant i tøjet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík